Matarreiknivél

Færðu nægilegt kalk?

Rannsóknir sýna að regluleg neysla á ráðlögðum dagskammti af kalki ásamt D-vítamíni getur stuðlað að auknum beinmassa og viðhaldi sterkra beina. Kalk er lykilnæringarefni fyrir heilbrigð bein og almenna líkamsstarfsemi.

Með því að nota reiknivélina hér geturðu auðveldlega metið hvort þú færð nægilegt kalk úr daglegu mataræði þínu. Að tryggja nægjanlegt skiptir máli fyrir beinheilsu og getur dregið úr hættu á beinþynningu og beinbrotum.

MaturSkammturKalk á skammt Fjöldi skammta
Ananas80 g14
Appelsína100 g40
Apríkósa50 g7
AvacadoHálft stk5
Banani100 g5
Blaðlaukur20 g7
Bláber50 g10
Blómkál50 g8
Brokkólí50 g20
Döðlur20 g9
Eggaldin50 g7
Epli100 g20
Ferskjur50 g2.5
Fíkjur þurrkaðar2040
Granatepli20 g0.6
Greipaldin100 g35
Grænkál30 g54
Gulrætur50 g11
Gúrkur80 g13
Hunangsmelóna100 g6
Hvítkál40 g13
Jarðarber100 g20
Kantalúpmelóna100 g6
Kartöflur200 g8
Kirsuber50 g10
Klettasalat30 g48
Krækiber50 g6
Kínakál20 g8
Kíví50 g14
Kúrbítur50 g12
Laukur30 g11
Mandarínur50 g19
Mangó50 g5
Nektarína50 g2.5
Paprika50 g6
Pera100 g10
Plóma50 g5
Rabbarbari10 g7
Rauðkál hrátt40 g10
Rauðkál niðursoðið30 g6
Rauðlaukur30 g5
Rauðrófur30 g5
Rófur80 g19
Rósakál50 g10
Rúsínur20 g16
Salatblað20 g11
Sellerí50 g20
Spínat20 g26
Sveppir30 g0.6
Sveskjur20 g25
Sætar kartöflur100 g45
Sólþurrkaðir tómatar50 g23
Súrar gúrkur30 g4
Tómatar60 g5
Tómatar niðursoðnir50 g3
Vatnsmelóna100 g7
Vínber100 g15
Ólífur grænar50 g30
Þurrkað mangó40 g13