Hryggur

Um vefinn

Sigríður Björnsdóttir heiti ég og er innkirtla- og efnaskiptalæknir í Heilsuklasanum. Ég hef unnið með fjölda sjúklinga með beinþynningu og reynsla mín í meðhöndlun beinþynningar sýnir hversu mikil þörf er á aðgengilegri fræðslu um forvarnir og meðferð.

Markmið þessarar vefsíðu er að miðla fræðslu um beinþynningu og hjálpa fólki að styrkja beinin – með góðri næringu, reglulegri hreyfingu og réttri meðferð – til að minnka líkur á beinbrotum.

Til að skapa aðgengilegt og traust efni fékk ég til liðs við mig frábæra sérfræðinga á ýmsum sviðum:

Hreyfing: Lars Óli Jessen & Elín Sigurðardóttir, íþróttafræðingar, Heilsuklasinn.
Næring: Thelma Rut Grímsdóttir, næringarfræðingur, Melting og vellíðan.
Uppsetning & tæknimál: Björn Andri Pálsson & Elsa Hauksdóttir
Textavinna: Hildur Einarsdóttir.
Æfingamyndbönd & reynslusögur: Dóra Johnsen Atladóttir, Guðný Hrönn Þorsteinsdóttir, Haukur Svavarsson & Hanna Pálsdóttir.

Markmið síðunnar er að veita gagnlegar upplýsingar og stuðla að betri beinheilsu. Síðan verður reglulega uppfærð með nýjustu fræðslu.

Vonandi nýtist hún sem flestum.

Sigríður Björnsdóttir
Sigríður Björnsdóttir
Innkirtla- og efnaskiptalæknir
Lars Óli Jessen
Lars Óli Jessen
Íþróttafræðingur
Thelma Rut Grímsdóttir
Thelma Rut Grímsdóttir
Næringarfræðingur
Elín Sigurðardóttir
Elín Sigurðardóttir
Íþróttafræðingur
Björn Andri Pálsson
Björn Andri Pálsson
Forritun og tækni
Elsa Hlíðberg Hauksdóttir
Elsa Hlíðberg Hauksdóttir
Hönnun og uppsetning